Hraunbrún 5 LAVA

TILLAGA 2006

 

Lóðin liggur á hraunbrún, alþakin dökku basalti og mosa.

„Byggingarefnin og sú umgjörð um búsetu sem náttúran veitir af örlæti sínu ætti ávallt að verða hvatning til íhugunar, gaumgæfni og úrvinnslu. Byggingarlistin og hið byggða umhverfi eru háð frumöflum náttúrunnar sem hér eru í svo ríkum mæli. Íslensk byggingarlist ætti að byggja á þeim náttúrufyrirbærum sem hér finnast í meira mæli en í öðrum löndum.”