Mávanes 2 einbýli

Heimili arkitektsins. 1999

 

Byggingin er samofin umhverfi og landslagi með aðferðum gagnsæis, undir áhrifum japanskrar byggingarlistar.

Fjölbreytt, skjólgóð útvistar- og útsýnishorn skapa umgjörð um sterka skynjun á einstöku útsýni og síbreytilegu íslensku veðurfari.

Óhlutstæðar víxlarnir flata, fanga lagskiptar upplifanir, bæði utan- sem innanhúss. Við túlkanir á þrívídd, styðjast rýmdir ekki einungis við ólík einingahlutföl, heldur einnig við áhrif marglaga skörunar.