HT2  Skrifstofu- og lagerbygging

Verkefnið er hluti af stóru breytinga- og viðbyggingarverkefni. Steyptur stigi var til staðar en rýminu var umbreytt m. nýjum stigahandriðum o.s.frv.

Hönnun Att Arkitekta er ætlað að mæta mannlegri þörf fyrir snertingu, form, lýsingu og blæbrigðaríka áferð. Við höfum áhuga á brýnni siðlegri nálgun við hönnun og þeim tilfinningum sem byggingarlistin getur kveikt. Efnisval, þ.e. blágýti, stál, gleri og eik er ætlað að tefla saman andstæðum í formi, áferð og snertingu. Þannig eru allir snertilfletir gerðir úr mjúkum formum og efnum.

Att Arkitektar fagna hverju sérhverju óvæntu atviki í hugmyndavinnunni sem verður til þess að hugmyndir þokast eftir hlykkjóttri götu íhugunar og umbreytinga í átt að kyrrð, ró og ánægju. Hönnunarferlar okkar nýttust vel við umbreytingu á stiga, enda er óvæntum aðstæðum alltaf tekið fagnandi sem nýjum áskorunum.