





Dofrakór 5 og 7
Einbýlishús 2006
Dofrakór 5 og 7 eru tvö einbýlishús, byggð eftir sömu hugmyndum og næstum sömu teikningu.
Húsin eru frábruðin af því leyti að hús nr. 5 er mjög ljóst og næstum einlitt hvítt, klætt m. ólíkum efnum og áferðum með íhugun og einfaldleika að leiðarljósi en hús nr. 7 er er klætt m. fjölbreyttari lita-, áferðar og efnispallettu.
Nr. 7 stendur við enda götunnar, snýr að opnu svæði m. óviðjafnanlegu útsýni til vesturs yfir Faxaflóa og miðnætursól.