TT’S CV

Tryggvi Tryggvason – Ferilskrá

 

 • VISTOR hf. Hörgatúni 2, Garðabæ. Höfuðstöðvar. – Deiliskipulagsbreyting staðfest 2011. Aðaluppdráttur, verkteikningar og allar innr. Verklok í apríl 2014
 • Vesturgata 8–10, Hafnarfirði. Fjölbýli – Deiliskipulagsbreyting, aðaluppdráttur og verkteikningar, verklok í sept. 2013
HARPA – tónlistarhús í Reykjavík
 • Henning Larsens Tegnestue (HLT) Batteríið ehf. og Tryggvi Tryggvason voru saman í hópi valin í forvali til þátttöku um Tónlistarhús í Reykjavík. Samkeppnisskil í maí 2005.
 • Tryggvi Tryggvason er einn höfunda deiliskipulags Austurhafnar sem var unnið í kjölfar þess að hópurinn vann samkeppni um tónlistarhús. Deiliskipulagið er skipulagsgrundvöllur tónlistarhúss sem og annarra framkvæmda á hafnarsvæði Austurhafnar í Rvk..
 • Tryggvi Tryggvason starfaði með HLT og Batteríinu ehf. ásamt starfsfólki Att Arkitekta ehf. (einkahlutafélag TT) sem meðhöfundur að hönnun aðaluppdrátta og verkteikningum tónlistarhúss á tímabilinu október 2005 fram að gjaldþroti Batterísins ehf. 2009.

Álftamýri 1-5, Reykjavík. Deiliskipulagsbreyting staðfest. 2006. Aðaluppdráttur og verkteikningar, verklok í september 2007.

Ármúli 8, Reykjavík. Deiliskipulagsbreyting staðfest í júlí 2008.

 • Þernunes 2 Gbr. Einbýlishús í hæsta gæðaflokki 2004
 • Mávanes 1 Gbr. Einbýlishús í hæsta gæðaflokki 2000

LÚMEX lýsingarverslun í Skipholti 1998

 • PHARMACO Lyngás 15. Endurbygging, verðlaunuð af Garðabæ 2004
 • PHARMACO Hörgatún 2. Innréttingar, tilnefndar til menningarverðlauna DV 1996

Birgisson ehf. Ármúla 8. Deiliskipulagsbreytingar, viðbyggingar og allar innréttingar.

Féfang hf. Hafnarstræti. Rvk. Innréttingar tilnefndar til menningarverðlauna DV 1994

 • Listhús í Laugardal 1992 – Listamiðstöð með verslunum, verkstæðum, kaffistofu og íbúðum listamanna. Deiliskipulagsbreyting, aðaluppdráttur, verk- og innréttingahönnun.

Trúnaðarstörf:

Sérfróður meðdómandi við Héraðsdóm Reykjavíkur í máli nr. E – 1571 – 2014   (hönnun/höfundarréttur)

 • Formaður laganefndar Arkitektafélags Íslands frá feb. 2015
 • Fulltrúi AÍ í nefnd um endurskoðun byggingarreglugerðar, 2010-2011.
 • Fulltrúi AÍ í Listskreytingasjóði. 1992-1996
Trúnaðarstörf – dómari í hönnunarsamkeppnum:
 • Samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðaland 2017. Skipaður í dómnefnd af Arkitektafélagi Íslands.
 • Samkeppni um umhverfi Gullfoss 2012. Skipaður í dómnefnd af Arkitektafélagi Íslands.
 • Samkeppni um nýbyggingu Rauða Kross Íslands 1996. Skipaður í dómnefnd af Arkitektafélagi Íslands.
 • Samkeppni um nýbyggingu Hæstaréttar Íslands 1993. Skipaður í dómnefnd af Arkitektafélags Íslands.
 Ritstörf:
 • Arkitektúr, 1. tbl. 2012. „Útúrdúr á starfsferli arkitekts”. Grein um lögfræði, umhverfisrétt og starfssvið arkitekta.
 • LIFUN, Mbl okt. 2004. Grein um Bang & Olufsen og hönnunarstefnu fyrirtækisins.
 • Lesbók. Mbl. 21. tbl. 1992. Ráðhús í Reykjavík, gagnrýni.
 • Arkitektúr og skipulag, nr. 1 1992 grein „Mótunarsaga ungs arkitekts á Póstmoderniskum tímum.” fyrirlestur í greinarformi.
 • Arkitektúr og skipulag, nr. 2 1991 grein um hugmyndafræði og byggingu Listhúss í Laugardal.
 • Arkitektúr og skipulag, nr. 3 1989 grein um innréttingar Egils Árnasonar h/f og Íslensku auglýsingastofunnar h/f
Menntun:
 • Lögfræðingur ML frá Háskólanum í Reykjavík. Júní 2011
 • Arkitekt (cand. arch.) frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn. Mars 1984 á sviði byggingarlistar.
Námsstyrkir:
 • AP Möller Fond 1979 og 1982