Vest 18-20 Planning

 

 

Vesturgata 18-20, Hfj.

Skipulagsgerð getur oft verið flókin og tímafrek, sérstaklega þegar þarf að leiða hagsmuni og hugmyndir margra saman til raunhæfrar niðurstöðu. Í þessu verkefni voru þau mistök gerð af hendi framkvæmdaraðila að rífa niðurníddar byggingar áður en öll leyfi voru fengin fyrir nýbyggingum, samkvæmt þágildandi deiliskipulagi. Virtist sem svo að nágrannar hafi litið þannig á að þeim hefði verið fært nýtt og óhindrað útsýni sem þeir vildu fyrir engan mun missa!

Verkefnið fólst þaðan í frá í breytingu á þágildandi deiliskipulagi og nýhönnun bygginga í nánu samráði við skipulagsyfirvöld og nágranna. Töluverðar breytingar voru gerðar á deiliskipulagi til að laga byggingarnar sem best að yfirbragði hverfisins, hæðarmun, útsýni og sérstökum hraunmyndunum í nánasta umhverfi.

Vesturgata 18-20, Hafnafjörður

Planning can be complicated and time consuming, since many ideas and conflicting interrests must reach reasonable agreement. This project was special in this regard since the developer had all existing buildings demolished before permits where issued for a new project. In retrospect it seemed as the neighbours saw the empty site as a invitation to open views, which they never had before seen, and hence did not want to loose!

Hence mediation and cumbersome procedures under environmental laws for new site plans in tight collaboration with neighbours and planning authorities. The carefully redesigned project was thus ment to meet cityscape, landscape, views and geologically interresting lavaformations in the proximity in meaningfull and nuanced ways.