Vacation 2004

Sumarhúsið var hannað sem traust bygging, laus við skreyti enda er landslagið og útsýnið svo áhrifaríkt að það skal nálgast með tign og auðmýkt.

Form og innra skipulag byggingarinnar tekur mið af Dyrhólaey þannig að hver sem umgengst húsið og næsta umhverfi verður aðeins aukaleikari í spilverki náttúrunnar!

This vacation home was designed as a stark, solid and unadorned building since the landscape and the views are overwhelming, hence the nature must be addressed with grace and humility.

The shape and the interior planning referres to Dyrhólaey and the views, thus any person that enters the the house and the closest environment becomes a subordinate actor in the natures playfull scene!