Vacation 2002

Sumarhús í Grímsnesi 2002

Sumarhúsið var hannað sem fínleg og einföld bygging. Nú fimmtán árum síðar stendur húsið öruggum fótum á landinu umvafin fínlegum heimskautagróðri. Andrýmið, blæbrigði litanna og fallegt handverk takast af auðmýkt og öryggi á við veðrunina. Klæðningar, skjólvirki og pallar sem eru úr ómeðhöndluðu lerki hafa veðrast fallega og virðulega ásamt zink- og bárujárnsklæðningum.

Vacation Home 2002

This summer house was designed as a delicate primitive hut, built in year 2002. Now fifteen years later the building sits comfortably in the stark landscape and the subtle arctic flora. The hue, nuanced colours and the detailing sits ever so crisp and lightly in the weathering. The sheathing, fences and platforms of untreated larchwood with zink and corrugated dark grey steel sheathing, have weathered and patinated gracefully.