HT2 Design / Stairs

HT2  Skrifstofu- og lagerbygging

Verkefnið er hluti af stóru breytinga- og viðbyggingarverkefni. Steyptur stigi var til staðar en rýminu var umbreytt m. nýjum stigahandriðum o.s.frv.

Att Arkitektar fagna hverju sérhverju óvæntu atviki í hugmyndavinnunni sem verður til þess að hugmyndir þokast eftir hlykkjóttri götu íhugunar og umbreytinga í átt að kyrrð, ró og ánægju. Hönnunarferlar okkar nýttust vel við umbreytingu á stiga, enda er óvæntum aðstæðum alltaf tekið fagnandi sem nýjum áskorunum.

Hönnun Att Arkitekta er ætlað að mæta mannlegri þörf fyrir snertingu, form, lýsingu og blæbrigðaríka áferð. Við höfum áhuga á brýnni siðlegri nálgun við hönnun og þeim tilfinningum sem byggingarlistin getur kveikt. Efnisval, þ.e. blágýti, stál, gleri og eik er ætlað að tefla saman andstæðum í formi, áferð og snertingu. Þannig eru allir snertilfletir gerðir úr mjúkum formum og efnum.

HT2 Offices and warehouse.

The staircase is a part of an extensive refurbishing- and expansion of existing offices and warehouse. Existing concrete staircase and the hall were refitted with new balustrades, flooring etc.

Att Architects strive to offer a wide range of ideas in an analytic dialouge and welcomes any occurence of inspiring happy accidents during the conceptual process that may thus pull an idea towards a contemplating and transitional winding path, combining functional and pleasant spaces with austerity and grace. Our design strategies applied to the staircase transformation are inclusive and welcoming to all new challenges.   

Our architecture is meant to be open for touch and tactile visual exploration of form, light and texture. We are interested in ethical and meaningfull design, thus the emotional effect that the built can have. The materials used, i.e. blue basalt, steel, glas and oak juxtapose the shapes, tactility and touch. All shapes and surfaces for touching are made og soft shapes and materials.