B 7 Design / Home

B 7   INNRÉTTINGAR

Att Arkitektar leggja metnað sinn í að kanna ólíkar leiðir í greinandi samræðu við verkkaupa og fagna sérhverju óvæntu atviki í hugmyndavinnunni sem verður til þess að hugmyndirnar þokast eftir hlykkjóttri götu íhugunar og umbreytinga, í átt að góðri virkni, þægilegum rýmdum og fáguðum einfaldleika.

Verkefnið var að endurnýja eldri íbúð en slík verkefni krefjast oft nákvæmra mælinga og skráninga. Oft koma upp óvæntar aðstæður sem krefjast sveigjanlegra lausna og oftast einhverrar sérsmíði. Innréttingar eru að meginhluta staðlaðar einingar sem eru rammaðar inn með sérsmíðuðum eikarhlutum o.s.frv.

Efnisval og litir tóku mið af náttúrulegum efnum, sem eldast fallega og skarast með blæbrigðaríkri efnismeðferð og ólíkum áferðum.

B 7  INTERIORS 

Att Architects strive to offer a wide range of ideas in an analytic dialouge and welcomes any occurence of inspiring happy accidents during the conceptual process that may thus pull an idea towards a contemplating and transitional winding path, combining functional and pleasant spaces, austerity and grace.

Restoring an older apartment often requires precise on-site documentation. Surprising circumstances often acquires flexibility and sometimes help from artisans in carpentry, masonry etc. The cabinets are mostly standard modules framed in tailored oak units etc.

The palette of materials and colours is inspired of nature and graceful ageing, thus includes overlappings created by nuanced materials and surfaces.