Sustainable Design

Það er siðferðileg skylda ábyrgra arkitekta að gaumgæfa sjálfbærar byggingaraðferðir og –efni til varnar jörðinni og umhverfinu. Staðgóðrar þekkingar er þörf til að móta byggingarlist sem er sjálfbær m.t.t. félagslegra, sálfræði- og tilvistarlegra þátta.

Byggingarlist Att Arkitekta er ætlað að mæta mannlegri þörf fyrir snertingu, form, lýsingu og blæbrigðaríka áferð. Við höfum áhuga á brýnni siðlegri nálgun við hönnun og þeim tilfinningum sem byggingarlistin getur kveikt.

Þekkingar- og reynslugrunnur Att Arkitekta tryggir að blæbrigðarík og sjálfbær hönnun er studd meginreglum umhverfisréttarins ásamt reynslu af framkvæmdum og haldbærri sérþekkingu á skipulags- og mannvirkjalögum.

Ath .Tryggvi Tryggvason arkitekt, stofnandi Att Arkitekta er einnig lögfræðingur ML með sérþekkingu á reglum hugverka- og umhverfisréttarins

To save the earth´s environment, sustainable design must be considered by any committed architect. A great deal of knowledge is aquired to create solid and sustainable architecture for social, phsycological and existencial reasons as well as solid knowledge of sustainability for environmental reasons.

Our architecture is meant to be open for touch and tactile visual exploration of form, light and texture. We are interested in the ethical imperative of meaningfull design and the emotional effect that the built can have.

The knowledge aquired for such multi-faceted design processes is nested in the experience from the built and the legal expertice of the rules of environmental law, within AttArchitects realm.

Note. Tryggvi Tryggvason architect (Cand Arch.), Att Arch’s founder is also a lawyer ML, focusing on intellectual rights and environmental law.