Design Process

Frumriss, skissur og drög eru tjáningarmiðlar arkitektsins.

Att Arkitektar leggja metnað sinn í að kanna ólíkar leiðir í greinandi samræðu við verkkaupa. Við nýtum myndlíkingar o.fl. hugmyndafræðilegar aðferðir sem hvata til að frekari greiningar. Með teiknaðar skissur að vopni eru margvíslegar hugdettur skoðaðar og merkingar- og haldbærar hugmyndir leiddar til innihaldsríkrar niðurstöðu.

  • Att Arkitektar fagna hverju sérhverju óvæntu atviki í hugmyndavinnunni sem verður til þess að hugmyndirnar þokast eftir hlykkjóttri götu íhugunar og umbreytinga í átt að kyrrð, ró og algleymi.
  • Att Arkitektar beita aðferðum leikgleði, staðfestu og greinandi hugsunar til að ná fram frumlegri hugmynd sem mótuð er af innsæi og þroskaðri meðvitund.
  • Att Arkitektar eru vakandi fyrir þeirri heillandi staðreynd að þegar vel tekst til getur þáttur byggingarlistar í mótun almenningsrýmisins orðið til að auka kröfur og væntingar almennings um betra umhverfi.

The sketch is the language of the architects Design Processes.

Att Architects strive to offer a wide range of ideas in an analytic dialouge, via tropes and a variety of conceptual devices in the balance of these influences to sketch ideas and make meaningfull concepts out of them as a result.

  • Att Architects welcomes any occurence of inspiring happy accidents during the conceptual process that may thus pull an idea towards a contemplating and transitional winding path, combining calm and ecstasy.
  • Att Architects are truly committed to joyful, perserverant, analytical and affirmative processes towards the original notion, deriving from insight and consciousness.
  • Att Architects are fully aware and love the inductive fact that the way architecture engages with the public domain, can raise the bar in terms of the public aspiration as a result of our best efforts.