Icelandic Nature

 Íslenska byggingarlist ætti að byggja á þeim náttúrufyrirbærum sem hér finnast í meira mæli en í öðrum löndum. Óvæginni náttúrunni og þeim andstæðum sem búa í jöklum, jökulám, eldfjöllum og svörtum söndum andspænis blæbrigðum hins byggða umhverfis, samhengis og búsetu.

Byggingarefnin og sú umgjörð um búsetu sem náttúran veitir af örlæti sínu ætti ávallt að verða hvatning til íhugunar, gaumgæfni og úrvinnslu. Byggingarlistin og hið byggða umhverfi eru háð frumöflum náttúrunnar sem hér eru að finna í svo ríkum mæli.

Icelandic architecture should be based on natural elements that are found in such abundances here as in no other countries, i.e. the stark nature, contradicting glaciers, glazial rivers, volcanoes and black sands, hence against the subtlety of the the built environment, context and habitat.

The building materials and natural settings derived from those natural elements are found in abundance and should be considered, worked on and contemplated. In order to enhance those fundamentals the architecture and the built environment depend on it, since it is found in such plenty.